top of page
Jólahlaðborð


Jólahlaðborð
Í boði fyrir hópa, 25 gestir eða fleiri / 13.900 kr. á mann


Forréttir og Smáréttir
Hangikjöt með flatbrauði Reykt bleikja Rækjaspjót með smjöri, hvítlauk og chilli Ostaborð & charcuterie með úrvali af ostum og saltkjöti Fiskisúpa dagsins


Aðalréttir
Hamborgarhryggur með bökuðum kartöflum Nautalund með rauðvínssósu (demi-glace) Þorskur „à Lagareiro“ (hefðbundinn portúgalskur réttur)


Meðlæti
Bakaðar kartöflur Sveppasauté Úrval bakaðs grænmetis


Köld salöt
Blönduð fersk salatblanda Kál, rauðlaukur, gúrka, kirsuberjatómatar og ólífur


Eftirréttir
Gulrótar–pistasíu kaka Súkkulaði-brownie Pastel de Nata

Fyrir frekari upplýsingar eða til að bóka jólahlaðborð, vinsamlegast hafið samband við okkur á netfangið loa@loa.is eða hringið í síma 595 8575.

Lóa Restaurant

Laugavegur 95-99, 101 Reykjavík

loa@loa.is

595 8575

Opið alla daga
Eldhús 18:00 - 22:00

Bar 16:00 - 00:00

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page