top of page

Í boði 24., 25. og 31. desember
Matseðlar
2ja rétta matseðill: Veldu forrétt og aðalrétt, eða aðalrétt og eftirrétt / 11.990 kr.
3ja rétta matseðill: Veldu forrétt, aðalrétt og eftirrétt / 14.990 kr.Forréttir
(GF) Humarsúpa
Íslenskur humar, íberískt soð.
Rúgbrauðstaco
Grafin bleikja, sinnepsmæjónes og picadillo.
(GF) Nautatartar
Borið fram í heimagerðu hrísgrjónakexi með steinselju, kapers, skalottlauk og sinnepsmæjones.
(V, GF) Vatnsmelónu Gaspachó
Köld vatnsmelónu súpa með gúrku, engifer og tómati.Aðalréttir
(GF) Bacalhau assado
Íslenskur saltfiskur borinn fram á portúgalskan jólamáta, með stökkum kartöflum og grænkáli.
(GF) 200g Nautalund
Hvítlaukur, demi-glace, steiktir sveppir og franskar.
(V) Portobello steik
hægeldaður portobellosveppur með stökkum smælki kartöflum, picadillo og truffluolíu.Eftirréttir
Mandarínu tart
Með ferskum mandarínubitum og ís.
Svampkaka
Mjúk og fáguð eins og árstíðin, með keim af portvíni..
(V, GF) Fíkjumús
Vegan útgáfa, innblásin af hefðbundnum sætindum frá Algarve.Til þess að bóka borð í jólaseðilinn okkar, ýtið hér.
bottom of page
