
VÍN- OG MATARSMÖKKUN ~ 20. FEBRÚAR ~ 18:00
Á námskeiðinu er bragðað á 5-6 vinsælum vínþrúgum og þau pöruð með nokkrum gómsætum réttum. Við lærum hvernig vínþrúgurnar eru frábrugðnar hver annarri, hvers vegna þær bragðast eins og þær gera, hvaða matur bragðast best með hvaða víni og af hverju.
Verð á þátttöku er aðeins 7.900 kr. á mann og þarf að bóka fyrirfram til að tryggja sér sæti við borðið.
Meira um viðburðinn hér.

FÖSTUDAGSDJASS ~ ALLA FÖSTUDAGA
Djassaðu með okkur á föstudögum!
Hæfileikaríkt jazztónlistarfólk spila fyrir okkur öll föstudagskvöld frá 19:00-21:00.

LAUGARDAGS GRÚV ~ ALLA LAUGARDAGA
Það er Dj stemning hjá okkur á laugardagskvöldum en þá munu
vinsælir plötusnúðar þeyta skífum frá kl. 19:00.
Komdu við í góðan mat, freyðandi kokteila og flotta tónlist.