top of page
Guests dining in a modern, cozy hotel restaurant while a server pours wine at a table, with the bar area in the background
Jólin

Hjá Lóu bjóðum við upp á hátíðlega stemningu og ljúffenga jólarétti sem henta jafnt fjölskyldum, vinahópum, stærri hópum og vinnufélögum. Komdu í góða máltíð og njóttu hlýlegrar jólaupplifunar í hjarta miðborgarinnar
 

24. desember

Fagnaðu aðfangadagskvöldi með notalegri hátíðarmáltíð. Í boði er sérstakur 2ja eða 3ja rétta jólamatseðill sem setur stemninguna.

hula + Lóa brand (3).png
25. desember

Njóttu jóladagsins með góðum mat í rólegu og hátíðlegu umhverfi. Við bjóðum upp á 2ja eða 3ja rétta jólamatseðil.

hula + Lóa brand (4).png
Gamlárskvöld

Fagnaðu nýju ári með hátíðlegri kvöldmáltíð og notalegu andrúmslofti.
Við bjóðum upp á sérstakan 2ja og 3ja rétta gamlársmatseðil.

Jólahlaðborð

Í desember bjóðum við upp á veglegt jólahlaðborð þar sem jólastemningin ræður ríkjum. Á borðinu eru klassískir hátíðarréttir, girnilegt meðlæti og ljúffengir eftirréttir. Jólahlaðborðið er í boði fyrir hópa 25 manns eða fleiri.

Lóa Restaurant

Laugavegur 95-99, 101 Reykjavík

loa@loa.is

595 8575

Opið alla daga
Eldhús 18:00 - 22:00

Bar 16:00 - 00:00

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page